Ein á göngu
Kallinn horfinn
á bak við linsuna
tekur mynd
Ein á barnum
Félagskapurinn horfinn
inn í ipadinn
teiknar mynd
Ein í stofunni
Nödinn horfinn
inn í film noir
týndur á fimmta áratugnum
Ein í bílnum
bílstjórinn horfinn
inn í hugarheim
langt i burtu
Ein, en alltaf
með félagskap
heima og heiman
og því aldrei ein
Á afmæli Arnars 16.11. 2018. Smá hnýtt í karlinn þarna en allt í góðu en ef ykkur vantar sönnunargöng fylgir hér dæmi af nokkuð dæmigerðri gönguferð: